Nissan og Honda sameinast og verða þriðji stærsti bílaframleiðandi heims

0
Ef samruni Nissan, Honda og Mitsubishi verður að veruleika verður nýja bílasamsteypan þriðji stærsti bílaframleiðandi heims, með árlega sölu yfir 8 milljónir bíla. Þetta verður stærsti samruni bílaiðnaðarins á heimsvísu síðan Fiat Chrysler Automobiles sameinaðist PSA árið 2021 og myndaði Stellantis.